
Með hausverk um helgar
Ég heiti Rut og er mamma, íslenskufræðingur, grafískur hönnuður og kenni smíði - og ég er alltaf með hausverk um helgar. Hlaðvarpið er tvíþætt - annarsvegar er spjall og yfirlit um ýmis skóla- og kennslumál - hinsvegar segi ég sögur úr goðafræði (á minn hátt).
Podcasting since 2024 • 1 episodes